
■ Um myndavélina
Þráðlausa tækið sem lýst er í þessari handbók er samþykkt til notkunar í
GSM 900/1800 símkerfinu. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um
netkerfi.
Hlíta skal öllum lögum og virða einkalíf og lögbundin réttindi annarra
við alla notkun þessa tækis.
Viðvörun: Við notkun allra aðgerða í þessu tæki þarf að vera
kveikt á tækinu. Ekki skal kveikja á tækinu þegar notkun
þráðlausra tækja getur valdið truflun eða hættu.