
10. Tæknilýsing
Notkunarhitastig
Full virkni: -20 ºC til +40 ºC
Takmörkuð virkni: +40 ºC til +50 ºC
Rakastig
4%...100%
Birta
Myndavélin tekur litmyndir við eðlileg
birtuskilyrði. Við litla birtu notar myndavélin
innrauðan ljósgjafa. Myndir teknar með
innrauðu ljósi eru í grátónum. Drægi
innrauða ljóssins er u.þ.b. 5 metrar.
Skerpusvið
Að lágmarki 0,5 metrar
Upplausn
Kyrrmynd: 1152 x 864 (hæsta), 640 x 480
(há), 320 x 240 (venjuleg), 160 x 120 (grunn)
Myndinnskot: 176 x 144
Lengd myndinnskots
MMS: Að lágmarki 10 sekúndur
SMTP: Að lágmarki 30 sekúndur
Myndasnið
. jpeg
Snið myndinnskota
H.263
Sjónsvið
myndavélarinnar
Venjulegt: 55 gráður
Súmmað: 28 gráður
Þekjusvæði
hreyfiskynjunar við
herbergishita
Venjulegt: 5 metrar
Næmt: 8 metrar
Fjarlægðin sem myndavélin skynjar
hreyfingu úr er háð umhverfishita.
Hljóðtenging
Venjulegt tal innan 4 metra
Notkunartími
vararafhlöðu við
stofuhita
Í biðstöðu: allt að 12 klst.
Þegar hreyfiskynjun er virk: allt að 5 klst.
Hlífðargler
IP 54
Umhverfisflokkur
ETSI 300 019-2-4, flokkur 4.2H

L i s t i y f i r s k i p a n i r
63
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.