
Myndavélin fest á vegg eða loft
1 Komdu myndavélinni fyrir á veggnum eða loftinu og festu hana með
uppsetningarsettinu sem fylgir í sölupakkanum.
Mynd 9
2 Festu standhlífina.
Mynd 10
3 Láttu myndavélina snúa í þá átt sem þú vilt og hertu skrúfurnar.
Varaðu þig á rafmagnssnúrunni þegar þú snýrð myndavélinni.
Mynd 11

F y r s t a r æ s i n g
18
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
4 Ef þú notar myndavélina utandyra skaltu setja utandyrahlífina á sinn
stað.
Mynd 12