
Myndavélinni komið fyrir á borði
1 Láttu myndavélina snúa eins og þú vilt og hertu skrúfurnar eins og
sýnt er á Mynd 11.
2 Festu standhlífina við myndavélina. Sjá “Mynd 10” á bls. 17.
Standhlífin er fjarlægð með því að styðja pinna eða litlu skrúfjárni inn í
gatið í standhlífinni og lyfta henni upp.