Nokia Remote Camera PT 6 - Um heyfiskynjun

background image

Um heyfiskynjun

Hreyfiskynjun byggist á breytingum á umhverfishita og kann því að
bregðast við flæði heits lofts, t.d. þegar dyr eru opnaðar, ef
myndavélinni er beint að þeim. Fjarlægðin sem myndavélin skynjar
hreyfingu úr er einnig háð umhverfishita: Því meiri sem munurinn er á
milli umhverfis- og líkamshita, því lengra dregur myndavélin.

Myndavélin skynjar ekki hreyfingu ef veggir eða gluggar hindra
varmastreymi til myndavélarinnar frá hlutnum á hreyfingu.

Mynd 8 sýnir þekjusvæði myndavélarinnar. Staðsettu myndavélina
þannig að einstaklingar þurfi að ganga yfir þekjusvæðið og ekki beint í
áttina að myndavélinni.

Mynd 8