Nokia Remote Camera PT 6 - Hitamælir

background image

Hitamælir

Myndavélin inniheldur hitamæli sem gerir notandanum kleift að fylgjast
með hitastiginu umhverfis hana. Myndavélin skráir hitastigið síðustu 24
tímana og sendir upplýsingarnar í textaskilaboðum þegar beðið er um
það. Þú getur einnig látið myndavélina senda þér textaskilaboð
sjálfkrafa þegar hitastigið umhverfis myndavélina nær ákveðnu marki.
Hitamælinum er stjórnað með textaskilaboðum eða Remote Camera
Manager.

Hitamælirinn gerir almennar mælingar til einkanota sem kunna að víkja
frá vísindalegum mælingum.

táknar bil.

Til að sjá hitastigið í umhverfi myndavélarinnar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

3

Til að sjá hitastigið í umhverfi myndavélarinnar síðastliðinn
sólarhring
skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

3

1

Þú getur stillt myndavélina þannig að hún sendi þér textaskilaboð þegar
umhverfi hennar hefur náð tilteknu hitastigi. Til að kveikja á
hitastigstilkynningunni og tilgreina há- og lágmarkshita
skaltu
senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

3

2

lágmark

hámark

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

33

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Dæmi:

Nú sendir myndavélin þér textaskilaboð þegar hitastigið í umhverfi
hennar lækkar niður í 10° eða hækkar upp í 35°.

Þegar myndavélin hefur sent þér tilkynningu um að ákveðnu hitastigi
hafi verið náð, slokknar sjálfkrafa á hitastigstilkynningunni.

Til að slökkva á hitastigstilkynningum skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

3

0