
Notkun hitamælisins með Remote Camera Manager
Ef þú vilt nota hitamælinn með Remote Camera Manager skaltu velja
Hitamælir í aðalvalmyndinni. Til að sjá hitastigið í umhverfi
myndavélarinnar síðustu 24 tímana skaltu velja Valkostir > Núverandi
hitastig. Þú getur kveikt og slökkt á hitastigsviðvöruninni og tilgreint
útmörk hitastigsins. Þegar þú hefur valið allar nauðsynlegar stillingar
skaltu velja Valkostir > Senda til að senda breyttu stillingarnar í
myndavélina. Til að sjá hvaða stillingar hitamælisins eru virkar í
myndavélinni skaltu velja Valkostir > Sækja gildandi still..