
Stillingar hitamælisins
SIM-kortið í myndavélinni ákvarðar hvor hitastigskvarðinn er notaður:
Celsíus eða Fahrenheit. Til að skipta um hitastigskvarða skaltu velja
Celsíus (1) eða Fahrenheit (2) og senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:
3
3
númer kvarðans
Dæmi:
Nú notar myndavélin Celsíus sem hitastigskvarða.
Til að sjá núverandi stillingar hitamælisins skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
3
?
3 2 10 35
3 3 1

N o t a n d a s t i l l i n g a r
34
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.