Nokia Remote Camera PT 6 - Hreyfiskynjun:

background image

Hreyfiskynjun:

Myndavélin inniheldur hreyfiskynjara. Hægt er að stilla myndavélina
þannig að hún sendi þér alltaf textaskilaboð, myndir eða myndinnskot
sjálfkrafa í hvert skipti sem hún skynjar hreyfingu. Þú getur stillt næmni
hreyfiskynjarans og valið hvaða notendur myndavélarinnar fá skilaboð
þegar myndavélin hefur skynjað hreyfingu. Þú getur stillt og stjórnað
hreyfiskynjaranum með textaskilaboðum eða Remote Camera Manager.

Ef hitastigið í kringum myndavélina breytist snögglega, t.d. þegar hún er
flutt utandyra, er ekki víst að hreyfiskynjunin virki sem skyldi. Til að
hindra það að þetta gerist skaltu láta myndavélina venjast hitastiginu í
30 mínútur áður en þú virkjar hreyfiskynjunina.

táknar bil.

Til að virkja hreyfiskynjunina skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

2

Hreyfiskynjunin fer í gang annað hvort strax eða samkvæmt
tímasetningu, eftir því hvor stillingin var virk síðast þegar
hreyfiskynjunin var notuð.

Þú getur líka ræst hreyfiskynjun með því að styðja snöggt á rofann á
myndavélinni. Gaumljósið

blikkar rauðu og þú hefur 60

sekúndur til að yfirgefa þekjusvæði hennar áður en hreyfiskynjunin
verður virk.

Til að ræsa hreyfiskynjunina strax skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

2

1

Gaumljósið

blikkar rauðu á meðan hreyfiskynjunin er að verða

virk. Þegar gaumljósið hættir að blikka og er stöðugt rautt er
hreyfiskynjunin orðin virk.

Sjálfvirka stillingin er að það slokknar sjálfkrafa á hreyfiskynjuninni
þegar myndavélin hefur sent þér ein skilaboð um hreyfingu. Til að velja

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

24

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

hversu margar hreyfiskynjanir eiga að eiga sér stað áður en það er
sjálfkrafa slökkt á hreyfiskynjuninni
skaltu velja fjöldann (0-99) og
senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

2

4

fjöldi atburða

Dæmi:

Þá sendir myndavélin þér 25 hreyfiskynjunartilkynningar áður en það
slokknar á hreyfiskynjuninni. Ef þú velur 0 sem fjölda atburða helst
hreyfiskynjunin virk þangað til þú slekkur á henni.

Til að virkja tímasetta hreyfiskynjun skaltu skilgreina virkjunar (eða
virkjunar- og afvirkjunartímann) og sendu eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

2

2

virkjunartími

eða

2

2

virkjunartími

afvirkjunartími

Dæmi:

Ef myndavélin er stillt á Sólarhring skaltu einnig nota það form í
skipununum. Sjá “Stillingar tíma og dagsetningar” á bls. 43.

Til að afvirkja hreyfiskynjun skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

2

0

Stærð myndskilaboðanna og símkerfið geta haft áhrif á það hvenær
myndin berst viðtakandanum.

2 4 25

2 2 08:00 16:15

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

25

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Myndavélin lætur þig vita með textaskilaboðum ef sending
hreyfiskynjunarmyndar mistekst. Myndavélin reynir sjálfkrafa að senda
myndina síðar.

Myndavélin sendir margvíslegar tilkynningar til aðalnotandans, t.d.
þegar rafmagnið fer af. Sjá “Stillingar tilkynninga” á bls. 45.