
Stillingar hreyfiskynjunar
Til að velja annan viðtakanda fyrir skilaboð um hreyfiskynjun skaltu
senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
2
3
notandanafn eða símanúmer
Dæmi:
Til að senda hreyfiskynjunarskilaboð til fleiri en eins viðtakanda
skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
2
3
notandanöfn eða símanúmer
Dæmi:
Viðtakendurnir verða að vera skilgreindir sem notendur
myndavélarinnar.
Til að senda hreyfiskynjunarmyndir til allra notenda
myndavélarinnar skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
2
3
Til að skilgreina gerð hreyfiskynjunar skaltu velja textaskilaboð (1),
kyrrmynd (2), myndinnskot (3), textaskilaboð og kyrrmynd (4),
textaskilaboð og myndinnskot (5), kyrrmynd og myndinnskot (6) eða
2 3 Sigga
2 3 Sigga Pétur
Gummi

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r
26
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
textaskilaboð, kyrrmynd og myndinnskot (7) og senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
2
5
númer gerðarinnar
Dæmi:
Nú sendir myndavélin þér kyrrmynd í hvert sinn sem hún skynjar
hreyfingu.
Sjálfgefin gerð er kyrrmynd.
Til að velja hversu margar kyrrmyndir (1-eru teknar þegar hreyfing
hefur verið skynjuð skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:
2
6
fjöldi mynda
Dæmi:
Nú tekur myndavélin tvær myndir í hvert sinn sem hún skynjar
hreyfingu.
Sjálfgefinn fjöldi er 1.
Ef myndir eru of stórar til að hægt sé að senda þær í einum
margmiðlunarskilaboðum eru þær sendar í nokkrum.
Til að stilla næmi hreyfiskynjarans skaltu velja annaðhvort venjulegan
(1) eða næman (2) og senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
2
7
númer
Sjálfgefna gildið er venjulegt.
2 5 2
2 6 2

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r
27
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Til að skoða hvaða hreyfiskynjunarstillingar myndavélarinnar eru
virkar skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
2
?
Til að skoða gildi einnar hreyfiskynjunarstillingar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
2
?
númer stillingarinnar
Ef þú vilt til dæmis fá upplýsingar um það hversu margar myndir
myndavélin tekur þegar hún skynjar hreyfingu skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina: