Nokia Remote Camera PT 6 - Hringt í myndavélina

background image

Hringt í myndavélina

Til að hlusta á umhverfi myndavélarinnar skaltu hringja í hana. Meðan
á símtalinu stendur eru myndskilaboð sett í bið og sendingunni er haldið
áfram þegar þú leggur á. Öllum notendum myndavélarinnar er heimilt
að hringja í hana.

Þegar símtal er virkt blikkar gaumljósið

appelsínugulu.

Ef síminn er stilltur þannig að hann feli upplýsingar um þig fyrir þeim
sem þú hringir í (númerabirtingin er ekki virk) geturðu ekki hringt í
myndavélina. Myndavélin verður að geta sannreynt númerið áður en
hún samþykkir símtal frá þér.

Myndavélin getur ekki svarað símtölum þegar hún er að senda myndir.

Til athugunar: Fylgja skal lögum um hlerun á hverjum stað. Ekki
má nota þessa aðgerð ólöglega.

1 8765432 "Þetta er
nýja húsið mitt!"

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

23

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Hringt er í myndavélina með Remote Camera Manager með því að velja
Hringja í m.vél úr aðalvalmyndinni. Lagt er á með því að styðja á Ljúka-
takkann á farsímanum.