Nokia Remote Camera PT 6 - Myndataka

background image

Myndataka

Þegar þú hefur sett upp myndavélina og kveikt á henni geturðu notað
hana til að taka myndir og taka upp myndinnskot. Myndavélin sendir
myndina og myndinnskotið í farsímann þinn eða á tölvupóstfang. Þú
getur tekið myndir með því að senda textaskilaboð í myndavélina eða
með því að nota Remote Camera Manager.

Til athugunar: Lög og reglugerðir í mismunandi löndum geta
kveðið á um takmarkanir við myndatöku og frekari úrvinnslu og
notkun slíkra gagna. Ekki má nota þessa aðgerð ólöglega. Virða
skal einkalíf og lögmæt réttindi annarra og fylgja öllum lögum
um t.d. gagnavernd, friðhelgi einkalífs og opinbera birtingu.

táknar bil.

Til að taka kyrrmynd og láta senda hana á aðalvistfang þitt (í farsíma
eða á tölvupóstfang) skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

21

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

1

Myndir sem teknar eru í myrkri eru í grátónum.

Upplýsingar um hvernig á að tilgreina tölvupóstfang er að finna í
“Notandastillingar” á bls. 37.

Þegar myndavélin sendir myndina blikkar gaumljósið

grænu.

Til að taka upp myndinnskot og láta senda það á aðalvistfang þitt
(farsímann eða tölvupóstfang) skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

1

1

Þegar myndavélin sendir myndinnskot er gaumljósið

appelsínugult.

Til að taka kyrrmynd og senda hana í annan farsíma skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

1

símanúmer

Dæmi:

Til að taka kyrrmynd og senda hana á tölvupóstfang skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

1

tölvupóstfang

Til að taka upp myndinnskot og senda það á tölvupóstfang skaltu
senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

1

1

tölvupóstfang

Til að hengja skilaboð við mynd skaltu skrifa skilaboðin aftan við
textaskilaboðin innan gæsalappa.

1 8765432

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

22

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Dæmi:

Stærð myndskilaboðanna og símkerfið geta haft áhrif á það hvenær
myndin berst viðtakandanum. Myndavélin lætur þig vita með
textaskilaboðum ef sending myndskilaboða mistekst.

Ef sending myndarinnar mistekst reynir myndavélin sjálfkrafa að senda
myndina síðar.

Til að taka mynd með Remote Camera Manager skaltu ræsa Remote
Camera Manager forritið í farsímanum þínum, velja Myndataka og velja
hvort þú vilt taka kyrrmynd eða taka upp myndinnskot. Þú getur látið
myndavélina senda myndina í farsímann þinn, annan farsíma eða á
tölvupóstfang.

Ef þú notar Bluetooth-tengingu sendir myndavélin þér myndina án
nokkurs kostnaðar. Myndinnskot eru hins vegar alltaf send um GSM
símkerfi.