Nokia Remote Camera PT 6 - Tímasett myndataka

background image

Tímasett myndataka

Klukkan í myndavélinni gerir það kleift að velja tímasetta myndatöku.
Þú getur látið myndavélina senda kyrrmyndir og myndinnskot með
fyrirfram tilgreindum tímabilum. Þú getur einnig látið myndavélina
senda myndir á hverjum degi á tilteknum tíma. Þú getur valið hvaða
notendur myndavélarinnar fá tímasettar myndir. Tímasett myndataka er
ákvörðuð með textaskilaboðum eða Remote Camera Manager.

táknar bil.

Til að virkja tímastillta myndatöku skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

4

Tímastillt myndataka er virkjuð með stillingunum sem voru virkar
síðast þegar tímasett myndataka var notuð.

Til að virkja tímasetta myndatöku og skilgreina bilið (klukkustundir
og mínútur) sem líður milli þess sem myndirnar eru teknar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

4

1

kk:mm

Dæmi:

Nú tekur myndavélin myndir með tveggja klukkustunda millibili.
Stysta mögulega tímabilið er 5 mínútur.

Til að stilla myndavélina á að taka myndir á tilteknum tíma skaltu
senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

4

2

tími

4 1 2:00

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

29

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Dæmi:

Nú tekur myndavélin mynd sérhvern dag kl. 8:15.

Ef myndavélin er stillt á Sólarhring skaltu einnig nota það form í
skipununum. Sjá “Stillingar tíma og dagsetningar” á bls. 43.

Þú getur skilgreint 1-3 mismunandi tímasetningar fyrir myndatöku í
einum skilaboðum.

Dæmi:

Stærð myndskilaboðanna og símkerfið geta haft áhrif á það hvenær
myndin berst viðtakandanum.

Myndavélin lætur þig vita með textaskilaboðum ef sending
tímasettra mynda mistekst. Myndavélin reynir sjálfkrafa að senda
myndirnar síðar.

Það er sjálfkrafa slökkt á tímasettri myndatöku þegar myndavélin hefur
sent ein tímasett myndskilaboð. Til að tilgreina fjölda tímasettra
mynda áður en sjálfvirk afvirkjun á sér stað
skaltu velja þann fjölda
mynda sem þú vilt (0-99) og senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

4

4

fjöldi mynda

4 2 08:15

4 2 08:15 11:45 15:30

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

30

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Dæmi:

Nú sendir myndavélin þér 25 myndir áður en hún slekkur á tímasettri
myndatöku. Ef þú velur 0 sem fjölda mynda er tímastillt myndataka
virk þar til þú slekkur á henni.

Til að slökkva á tímasettri myndatöku skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

4

0