Notkun tímasettrar myndatöku með Remote Camera
Manager
Ef þú vilt nota tímasetta myndatöku með Remote Camera Manager
skaltu velja Tímasett myndataka úr aðalvalmyndinni. Þú getur kveikt
4 5 2
4 ? 1
G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r
32
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
og slökkt á tímasettri myndatöku, valið hvort myndavélin eigi að taka
myndir eða myndinnskot, og valið til hvaða notenda tímasettar myndir
eru sendar. Þú getur látið myndavélina senda 1-3 myndir á tilteknum
tíma hvern dag, eða með ákveðnu millibili sem þú hefur valið áður. Þú
getur ekki valið báða þessa valkosti á sama tíma. Þegar myndavélin
hefur tekið þær tímasettu myndir sem þú hefur tilgreint slekkur hún á
tímasettri myndatöku. Þegar þú hefur valið allar nauðsynlegar stillingar
skaltu velja Valkostir > Senda til að senda breyttu stillingarnar í
myndavélina. Til að sjá hvaða stillingar tímasettrar myndatöku eru virkar
í myndavélinni skaltu velja Valkostir > Sækja gildandi still..