Nokia Remote Camera PT 6 - Notkun tímasettrar myndatöku með Remote Camera

background image

Notkun tímasettrar myndatöku með Remote Camera
Manager

Ef þú vilt nota tímasetta myndatöku með Remote Camera Manager
skaltu velja Tímasett myndataka úr aðalvalmyndinni. Þú getur kveikt

4 5 2

4 ? 1

background image

G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r

32

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

og slökkt á tímasettri myndatöku, valið hvort myndavélin eigi að taka
myndir eða myndinnskot, og valið til hvaða notenda tímasettar myndir
eru sendar. Þú getur látið myndavélina senda 1-3 myndir á tilteknum
tíma hvern dag, eða með ákveðnu millibili sem þú hefur valið áður. Þú
getur ekki valið báða þessa valkosti á sama tíma. Þegar myndavélin
hefur tekið þær tímasettu myndir sem þú hefur tilgreint slekkur hún á
tímasettri myndatöku. Þegar þú hefur valið allar nauðsynlegar stillingar
skaltu velja Valkostir > Senda til að senda breyttu stillingarnar í
myndavélina. Til að sjá hvaða stillingar tímasettrar myndatöku eru virkar
í myndavélinni skaltu velja Valkostir > Sækja gildandi still..