Stillingar tímasettrar myndatöku
Til að senda tímasettar myndir til annars viðtakanda skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
4
3
notandanafn eða símanúmer
Dæmi:
Til að senda tímasettar myndir til nokkurra viðtakenda skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
4
3
notandanöfn eða símanúmer
Dæmi:
4 4 25
4 3 Sigga
4 3 Sigga Pétur
Gummi
G r u n n þ æ t t i r í n o t k u n m y n d a v é l a r i n n a r
31
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Viðtakendurnir verða að vera skilgreindir sem notendur
myndavélarinnar.
Til að senda tímasettar myndir til allra notenda myndavélarinnar
skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
4
3
Til að velja gerð tímasettrar myndatöku skaltu velja kyrrmynd (1) eða
myndinnskot (2) og senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
4
5
númer gerðarinnar
Dæmi:
Sjálfgefin gerð er kyrrmynd.
Til að skoða núverandi stillingar tímasettrar myndatöku í
myndavélinni skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
4
?
Til að skoða gildi einnar stillingar tímasettrar myndatöku skaltu
senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
4
?
númer stillingarinnar
Ef þú vilt t.d. sjá með hve löngu millibili myndavélin tekur myndir
skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina: