Nokia Remote Camera PT 6 - Notendur settir inn

background image

Notendur settir inn

táknar bil.

Til að setja inn nýjan notanda skaltu velja hvort þú vilt senda allar
myndir í farsíma notandans (1) eða á tölvupóstfang (2) og senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

5

notandanafn

símanúmer

tölvupóstfang

númer

6 12345 Sigga
98765432
sigga@skrifstofa.is 1

background image

N o t a n d a s t i l l i n g a r

36

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Dæmi:

Nú setur myndavélin Nonna inn sem notanda og sendir allar myndir á
tölvupóstfang hans.

Það er ekki nauðsynlegt að skrifa inn tölvupóstfang.

Ef notandanafn eða símanúmer nýja notandans samsvarar notanda
sem þegar er til kemur nýi notandinn í stað þess gamla.

Til að fjarlægja notanda skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

5

0

notandanafn eða símanúmer

Dæmi:

Það er ekki hægt að fjarlægja aðalnotandann.

Til að sjá núverandi notandalista skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

5

?

Til að sjá upplýsingarnar um tiltekinn notanda skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

5

?

notandanafn eða símanúmer

5 Nonni 12345678
nonni@vinna.is 2

5 0 Nonni

background image

N o t a n d a s t i l l i n g a r

37

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Dæmi: