
Notandastillingar
Aðalnotandinn getur stillt myndavélina á venjulegan aðgangsham eða
frekari aðgangsham.
Í venjulegum aðgangsham geta notendurnir:
• Tekið myndir og tekið upp myndinnskot
• Fengið upplýsingar um hitastigið í umhverfi myndavélarinnar
• Hringt í myndavélina og hlustað á umhverfi hennar.
• Kveikt og slökkt á hreyfiskynjuninni.
Í frekari aðgangsham geta notendurnir:
• Tekið myndir og tekið upp myndinnskot
• Fengið upplýsingar um hitastigið í umhverfi myndavélarinnar
• Hringt í myndavélina og hlustað á umhverfi hennar.
• Kveikt og slökkt á hreyfiskynjun með sínum eigin stillingum
• Kveikt og slökkt á tímasettri myndatöku með sínum eigin stillingum.
• Kveikt og slökkt á tilkynningu um hitastig með sínum eigin
stillingum.
• Valið hvort þeir vilja fá myndir sendar í símann eða á tölvupóstfang.
• Valið gerð hreyfiskynjunar (kyrrmynd, myndinnskot eða
textaskilaboð).
• Valið gerð tímasettrar myndatöku (kyrrmynd eða myndinnskot).
Til að velja venjulegan aðgangsham skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
8
1
5 ? Nonni

N o t a n d a s t i l l i n g a r
38
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Til að velja frekari aðgangsham skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð
í myndavélina:
8
2
Til að sjá hvaða aðgangshamur er í notkun skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
8
?
Sjálfgefni aðgangshamurinn er venjulegur.
Til að láta myndavélina senda skilaboð til aðalnotandans í hvert
skipti sem það er kveikt eða slökkt á stillingum hennar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
9
1
Til að óvirkja þessa aðgerð skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:
9
0
Til að aðgæta hvort þessi aðgerð er valin eða ekki skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
9
?
Sjálfgefna gildið er slökkt.
Aðalnotandinn getur valið hvort senda eigi myndirnar í farsíma notanda
eða á tölvupóstfang. Til að senda allar myndir í farsíma skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
7
notandanafn eða símanúmer
1
Dæmi:
Til að senda allar myndir á tölvupóstfang skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
7
notandanafn eða símanúmer
2
7 Sigga 1

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t
39
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Til að sjá hvert myndir eru sendar skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
7
notandanafn eða símanúmer
?
Dæmi:
Myndir eru sjálfkrafa sendar á símanúmer.