Nokia Remote Camera PT 6 - Stillingar notendasannvottunar

background image

Stillingar notendasannvottunar

Aðalnotandinn getur breytt aðgangskóða aðalnotanda. Til að breyta
aðgangskóðanum
skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

32

gamall kóði

nýr kóði

nýr kóði

Dæmi:

32 12345 54321
54321

background image

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t

47

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Aðgangskóði aðalnotanda verður að vera 5 stafa langur.

Notendur myndavélarinnar eru sannvottaðir eftir símanúmeri. Aðeins
þeir notendur sem aðalnotandinn hefur sett inn á notendalistann geta
notað myndavélina. Með því að slökkva á notendasannvottun leyfirðu
öllum að taka myndir með myndavélinni. Til að slökkva á
notendasannvottun
skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

33

0

Til að kveikja á notendasannvottun skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

33

1

Til að aðgæta hvort notendasannvottun er í notkun skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

33

?

Sjálfgefið er að kveikt sé á notendasannvottuninni.