
Stillingar PIN-númers:
Til að breyta PIN-númeri SIM-kortsins í myndavélinni skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
34
eldra PIN-númer
nýtt PIN-númer
nýtt PIN-númer
Dæmi:
Aðalnotandinn getur látið myndavélina biðja um PIN-númer SIM-
kortsins í myndavélinni í hvert sinn sem kveikt er á henni. Þegar kveikt er
á beiðni um PIN-númer er SIM-kortið öruggt og notkun þess í öðrum
GSM-tækjum er óvirkjuð.
Athugaðu að þú þarft aðeins að slá PIN-númerið inn handvirkt þegar
myndavélin ræsir sig í fyrsta sinn. Myndavélin geymir PIN-númerið í
minni sínu og notar það sjálfkrafa við síðari ræsingar.
34 1234 4321 4321

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t
48
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Til að kveikja á beiðninni um PIN-númer skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
35
PIN-númer
1
Dæmi:
Til að slökkva á beiðninni um PIN-númer skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
35
PIN-númer
0
Til að aðgæta hvort kveikt er á beiðninni um PIN-númer skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
35
PIN-númer
?
Dæmi:
Ábending: Ef þú notar Remote Camera Manager skaltu velja
Stillingar > Öryggi.