Nokia Remote Camera PT 6 - Bluetooth tengingu komið á

background image

Bluetooth tengingu komið á

Ef tölvan þín styður þráðlausa Bluetooth-tækni geturðu tengt tölvuna
við myndavélina um Bluetooth. Upplýsingar um ræsingu Bluetooth á
tölvunni þinni og Bluetooth-vistfang tölvunnar er að finna í
notendahandbók tölvunnar eða Bluetooth tækisins.

1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth sendingunni í tölvunni,

tölvan sé innan 10 metra fjarlægðar frá myndavélinni og að það séu
engar hindranir á milli myndavélarinnar og tölvunnar.

background image

G a u m l j ó s

56

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

2 Sendu eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

83

Bluetooth-vistfang tölvunnar

Myndavélin samþykkir aðeins þessi skilaboð frá aðalnotandanum.

3 Myndavélin tengist við tölvuna. Þegar tölvan biður um Bluetooth-

lykilorðið skaltu slá inn lykilorð aðalnotandans.

Ef þetta virkar ekki skaltu gera eftirfarandi:

1 Sendu eftirfarandi textaskilaboð til að gera Bluetooth tölvunnar

sýnilegt:

81

1

2 Opnaðu forrit Bluetooth-tækisins á tölvunni þinni. Forritið birtir þau

Bluetooth-sem eru aðgengileg.

3 Veldu myndavélina og komdu á tengingu við hana um raðtengi.

Frekari upplýsingar er að finna í notendahandbók tölvunnar þinnar
eða Bluetooth-tækisins. Þegar þú ræsir stillingarhugbúnað
tölvunnar þinnar skaltu velja rétt raðtengi í tengistillingum
tölvunnar.

4 Þegar þú hefur komið á tengingunni getur þú falið Bluetooth

tölvunnar með eftirfarandi textaskilaboðum:

81

0

Ef aðalnotandinn hefur ekki verið valinn fyrir myndavélina getur hver
sem er komið á Bluetooth tengingu á milli myndavélarinnar og tölvu.