
Tengingu um snúru komið á
1 Opnaðu bakhlið myndavélarinnar og tengdu DKU-2 gagnasnúruna í
gagnatengi myndavélarinnar og við tölvu. Sjá “Mynd 3” á bls. 11.
2 Kveiktu á myndavélinni og bíddu þangað til tölvan þín finnur hana.
3 Farðu í aðalvalmynd PC Configurator og veldu File > Connection
settings og veldu réttu COM gáttina. Veldu OK.
Þá getur þú byrjað að nota PC Configurator.