
Stillingar myndatöku og upptöku myndinnskota
Til að stilla upplausn myndavélarinnar skaltu velja þjappaða (1),
venjulega (2), háa (3) eða hæstu (4) upplausn og senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
10
númer upplausnar
7 Sigga ?

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t
40
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Dæmi:
Nú notar tekur myndavélin myndir með hárri upplausn.
Til að sjá hvaða upplausn hefur verið valin skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
10
?
Sjálfgefna stillingin er há upplausn.
Til að velja stærð myndinnskota skaltu velja venjulegt (1) eða stórt (2)
og senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
11
númer stærðarinnar
Venjulegt myndinnskot er 100 kB og það passar í
margmiðlunarskilaboð. Stórt myndinnskot er 300 kB og það er aðeins
hægt að senda það í tölvupósti og ekki sem MMS. Sjá
“Tölvupóstsstillingar (SMTP)” á bls. 52.
Sjálfgefin stærð myndinnskota er venjuleg.
Til að sjá hvaða stærð er notuð skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð
í myndavélina:
11
?
Til að hafa hljóð í myndinnskotum skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
12
1
Til að hafa ekki hljóð í myndinnskotum skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
12
0
Til að sjá hvaða hljóðstillingar hafa verið valdar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
12
?
Sjálfgefið er að hljóð sé í myndinnskotum.
10 3

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t
41
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Til að kveikja á súmminu skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:
13
1
Til að slökkva á súmminu skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:
13
0
Til að sjá hvaða súmmstillingar hafa verið valdar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
13
?
Sjálfgefið er að slökkt sé á súmminu.
Ábending: Ef þú notar Remote Camera Manager kemstu í
stillingarnar með því að fara í Stillingar > Myndavél. Ef þú vilt
sjá hvaða stillingar hafa verið valdar fyrir myndavélina skaltu
velja Valkostir > Sækja gildandi still.. Þegar þú hefur valið allar
nauðsynlegar stillingar skaltu velja Valkostir > Senda til að
senda breyttu stillingarnar í myndavélina.