Nokia Remote Camera PT 6 - Stillingar myndatöku og upptöku myndinnskota

background image

Stillingar myndatöku og upptöku myndinnskota

Til að stilla upplausn myndavélarinnar skaltu velja þjappaða (1),
venjulega (2), háa (3) eða hæstu (4) upplausn og senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

10

númer upplausnar

7 Sigga ?

background image

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t

40

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Dæmi:

Nú notar tekur myndavélin myndir með hárri upplausn.

Til að sjá hvaða upplausn hefur verið valin skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

10

?

Sjálfgefna stillingin er há upplausn.

Til að velja stærð myndinnskota skaltu velja venjulegt (1) eða stórt (2)
og senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

11

númer stærðarinnar

Venjulegt myndinnskot er 100 kB og það passar í
margmiðlunarskilaboð. Stórt myndinnskot er 300 kB og það er aðeins
hægt að senda það í tölvupósti og ekki sem MMS. Sjá
“Tölvupóstsstillingar (SMTP)” á bls. 52.

Sjálfgefin stærð myndinnskota er venjuleg.

Til að sjá hvaða stærð er notuð skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð
í myndavélina:

11

?

Til að hafa hljóð í myndinnskotum skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

12

1

Til að hafa ekki hljóð í myndinnskotum skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

12

0

Til að sjá hvaða hljóðstillingar hafa verið valdar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

12

?

Sjálfgefið er að hljóð sé í myndinnskotum.

10 3

background image

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t

41

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Til að kveikja á súmminu skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

13

1

Til að slökkva á súmminu skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:

13

0

Til að sjá hvaða súmmstillingar hafa verið valdar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

13

?

Sjálfgefið er að slökkt sé á súmminu.

Ábending: Ef þú notar Remote Camera Manager kemstu í
stillingarnar með því að fara í Stillingar > Myndavél. Ef þú vilt
sjá hvaða stillingar hafa verið valdar fyrir myndavélina skaltu
velja Valkostir > Sækja gildandi still.. Þegar þú hefur valið allar
nauðsynlegar stillingar skaltu velja Valkostir > Senda til að
senda breyttu stillingarnar í myndavélina.