Nokia Remote Camera PT 6 - Stillingar tíma og dagsetningar

background image

Stillingar tíma og dagsetningar

Í hvert sinn sem myndavélin móttekur textaskilaboð þar sem nýr
aðalnotandi er búinn til, byrjar hún á að nota tímann og dagsetninguna
sem eru í þeim skilaboðum.

Til að stilla klukkuna á sólarhringssnið skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

22

kk:mm

Dæmi:

Til að stilla klukku myndavélarinnar á dægursnið f.h. skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

22

kk:mm

f.h.

Dæmi:

Til að stilla klukku myndavélarinnar á dægursnið e.h. skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

22

kk:mm

e.h.

Myndavélin velur tímasniðið sjálfkrafa.

Til að sjá tíma myndavélarinnar, skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

22

?

22 13:35

22 08:35 f.h.

background image

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t

44

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Til að stilla dagsetningu myndavélarinnar skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

23

áááá

mm

dd

Dæmi:

Til að sjá núverandi dagsetningu skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

23

?

Til að ákveða dagsetningarsniðið skaltu velja ár-mánuð-dag (1),
mánuð-dag-ár (2) eða dag-mánuð-ár (3) og senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

24

númer

Myndavélin velur dagsetningarsniðið sjálfkrafa.

Til að sjá hvaða dagsetningarsnið er notað skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:

24

?

Til að stilla myndavélina á að uppfæra dagsetninguna og tímann
sjálfkrafa
út frá upplýsingunum í GSM-símkerfinu skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

25

1

Myndavélin endurræsist í hvert sinn sem kveikt er á sjálfvirkri
uppfærslu.

Þessi valkostur er aðeins í boði ef símkerfið styður hann.

Ekki senda neinar aðrar skipanir í þessum textaskilaboðum.

Til að slökkva á sjálfvirkri uppfærslu tíma og dagsetningar skaltu
senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

25

0

23 2004 06 22

background image

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t

45

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

Til að aðgæta hvort sjálfvirk uppfærsla tíma og dagsetningar er í
notkun
skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:

25

?

Sjálfgefið er að slökkt sé á sjálfvirkri uppfærslu.

Ábending: Ef þú notar Remote Camera Manager geturðu komist í
stillingarnar með því að fara í Stillingar > Tímastillingar. Þegar
þú hefur valið allar nauðsynlegar stillingar skaltu velja Valkostir
> Senda til að senda breyttu stillingarnar í myndavélina. Til að sjá
hvaða tímastillingar hafa verið valdar í myndavélinni skaltu velja
Valkostir > Sækja gildandi still..