
Stillingar aðgangsstaðar
Þú þarft aðeins að velja aðgangsstaðastillingar handvirkt ef sjálfvirkar
MMS stillingar myndavélarinnar virka ekki og símafyrirtækið styður ekki
sendingu þeirra í ljósvakaboðum.
MMS-aðgangsstaður inniheldur allar nauðsynlegar MMS-stillingar. Til
að búa til nýjan MMS-aðgangsstað fyrir myndavélina skaltu byrja
textaskilaboðin á 40 og setja síðan eftirfarandi stillingar inn í
skilaboðin:
• 1
heiti tengingar
• 2
heiti aðgangsstaðar
• 3
notandanafn fyrir aðgangsstaðartenginguna
• 4
lykilorð fyrir aðgangsstaðartenginguna
• 5
veffang heimasíðu aðgangsstaðarins
• 6
1 (venjuleg sannvottun tengingar) eða 6
2 (örugg sannvottun
tengingar)
• 7
1 (öryggi tengingar virkt) eða 7
0 (öryggi tengingar óvirkt)
• 8
1 (tímabundinn hamur) eða 8
2 (varanlegur hamur)

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t
50
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
• 9
IP-fang myndavélarinnar eða 9
0 ef þú vilt að myndavélin velji
IP-fangið sjálfkrafa
• 10
IP-fang aðalnafnamiðlarans
• 11
IP-fang annars nafnamiðlara
• 12
IP-fang proxymiðlarans
• 13
númer proxy-gáttarinnar
Dæmi:
Það mega ekki vera nein bil í heiti tengingarinnar, aðgangsstaðarins,
notandanafnsins eða lykilorðsins.
Ef þú þarft ekki að velja stillingu fyrir aðgangsstaðinn skaltu ekki
hafa númer þessarar stillingar í skilaboðunum. Ef þú þarft t.d. ekki að
slá inn notandanafnið þitt og lykilorð skaltu sleppa þeim.
Dæmi:
Til að breyta einhverjum aðgangsstaðarstillingum skaltu byrja
textaskilaboðin á 41, slá þvínæst inn númer aðgangsstaðarins á
listanum yfir aðgangsstaði og skrifa afgang textaskilaboðanna. Til þess
t.d. að breyta heiti tengingarinnar skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
41
númer aðgangsstaðar
1
nýtt heiti tengingar
40 1 heima 2
símafyrirtæki 3
helenamaria 4 4321 5
http://
mms.símafyrirtæki.is 6
40 1 heima 2
símafyrirtæki 5 http://
mms.símafyrirtæki.is 6
2 7 1 8 1 9 0 10
123.145.167.189

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t
51
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Dæmi:
Nú velur myndavélin MMS sem heiti tengingarinnar fyrir annan
aðgangsstaðinn á listanum yfir aðgangsstaði.
Til að skoða lista yfir skilgreinda aðgangsstaði skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
40
?
Til að fjarlægja aðgangsstað af listanum skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
40
0
númer aðgangsstaðar á listanum
Dæmi:
Nú fjarlægir myndavélin aðgangsstaðinn sem var sá þriðji á listanum.
Til að sjá stillingar aðgangsstaðar skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
40
?
númer aðgangsstaðar á listanum
Til að velja aðgangsstað fyrir MMS-skilaboð skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
42
númer aðgangsstaðar á listanum
Til að sjá núverandi MMS-aðgangsstað skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
42
?
Til að velja aðgangsstað fyrir SMTP-samskipti skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
41 2 1 MMS
40 0 3

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t
52
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
43
númer aðgangsstaðar á listanum
Til að sjá núverandi SMTP-aðgangsstað skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
43
?
Ábending: Ef þú notar Remote Camera Manager skaltu velja
Stillingar > Tenging. Til að sjá hvaða tengistillingar
myndavélarinnar hafa verið valdar skaltu t.d. velja MMS
stillingar > Valkostir > Sækja gildandi still..