
Stillingar GSM símkerfis
Aðalnotandinn getur valið símafyrirtækið sem hann vill nota, t.d. þegar
hann reikar úr einu símkerfi í annað. Til að skoða lista yfir símkerfin
sem hægt er að velja skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:
36
Á listanum eru nöfn þeirra símkerfa sem hægt er að velja ásamt
númeri þeirra.
Til að velja símafyrirtæki skaltu senda eftirfarandi textaskilaboð í
myndavélina:
36
númer símafyrirtækis á listanum yfir símafyrirtæki
Dæmi:
Nú notar myndavélin símafyrirtækið sem er númer tvö á listanum yfir
símafyrirtæki.
Til að láta myndavélina velja símafyrirtækið sjálfkrafa skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
36
0
Til að sjá hvaða símafyrirtæki er í notkun skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
36
?
Sjálfgefið er að kveikt sé á sjálfvirku vali símkerfis.
Til að velja símanúmerið fyrir smáskilaboðamiðstöðina skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
37
símanúmer smáskilaboðamiðstöðvarinnar
Ef símanúmerið er rangt getur myndavélin ekki sent þér nein
skilaboð.
36 2

S t i l l i n g a r v a l d a r o g þ e i m b r e y t t
55
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.
Flest símafyrirtæki hafa símanúmer smáskilaboðamiðstöðvarinnar
tilbúið á SIM-kortinu og þú þarft ekki að breyta því.
Til að sjá núverandi símanúmer smáskilaboðamiðstöðvarinnar skaltu
senda eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
37
?