
Staða rafhlöðunnar
Ljósdíóða rafhlöðunnar sýnir stöðu vararafhlöðunnar:
Grænt: Merkir að rafhlaðan er fullhlaðin.
Blikkandi grænt: Merkir að myndavélin er tengd við ytri aflgjafa og
rafhlaðan er í hleðslu.
Appelsínugult: Merkir að rafhlaðan er hálf tóm.
Rautt: Merkir að lítil hleðsla er á rafhlöðunni.