
Staða sendistyrks
Ljósdíóða sendistyrks sýnir stöðu GSM símkerfisins:
Grænt: Merkir að sendistyrkurinn er góður
Appelsínugult: Merkir að sendistyrkurinn er fullnægjandi
Rautt: Merkir að sendistyrkurinn er lítill
Rautt og blikkandi: Merkir að sendistyrkurinn er enginn