
Staða SIM-korts
Ef þú vilt ekki að myndavélin veki of mikla athygli geturðu slökkt á
gaumljósunum.
Til að slökkva á gaumljósum myndavélarinnar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
19
0
Til að kveikja á gaumljósum myndavélarinnar skaltu senda
eftirfarandi textaskilaboð í myndavélina:
19
1
Til að sjá hvort gaumljósin séu í notkun skaltu senda eftirfarandi
textaskilaboð í myndavélina:
19
?