Nokia Remote Camera PT 6 - 7. Aukahlutir

background image

7. Aukahlutir

Fáanlegir aukahlutir fyrir Nokia eftirlitsmyndavélina eru:

• Nokia farsímahleðslutæki LCH-12: hleðslutæki fyrir mismunandi

spennu sem er stungið í sígarettukveikjarann og hleður rafhlöðu

Staða

Rautt og grænt
blikkandi

Rautt og grænt
blikkandi

Rautt og grænt
blikkandi

Settu SIM-kortið
í á réttan hátt

Appelsínugult
blikkandi

Appelsínugult
blikkandi

Appelsínugult
blikkandi

SIM-korti
hafnað

Rautt blikkandi

Sláðu inn PIN-
númer

Rautt blikkandi

Rautt blikkandi

Sláðu inn PUK-
númer

Rautt blikkandi

Rautt blikkandi

Rautt blikkandi

Bilun í tækinu,
hafðu samband
við
þjónustuaðila

background image

U m h i r ð a o g v i ð h a l d

59

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved.

myndavélarinnar.

• Nokia rafhlaða BL-5C: Rafhlaða byggð á Li-Ion í þunnum og léttum

einingum.

• Nokia tengisnúra DKU-2: USB-snúra til að tengja samhæfa tölvu við

myndavélina. Þessi snúra styður notkun PC Configurator
hugbúnaðarins. Snúran þarf sinn eigin rekil til að virka.

Alla aukahluti og fylgibúnað skal geyma þar sem lítil börn ná ekki til.

Þegar aukahlutur eða fylgibúnaður er tekinn úr sambandi skal taka í
klóna, ekki leiðsluna.